Ungir sprota meira ullhærðir-dunhærðir. Blaðleggur meira ullhærðir, smálauf smærri, minna tennt en aðaltegundin. Blómin sterkgul, stök, opnast mikið. Blómskipunarleggir ullhærðari. Bikarblöð styttri allt að 3 sm, snubbótt oddbaugótt, stutt-odddregin.