Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Síberíubergsóley
Clematis macropetala
Ættkvísl
Clematis
Nafn
macropetala
Yrki form
Rosy OGrady
Höf.
(Skinner 1967)
Íslenskt nafn
Síberíubergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Samheiti
C. macropetala × C. alpina
Lífsform
Klifurrunni
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Djúp skærbleik
Blómgunartími
Júlí-september
Vaxtarlag
Klifurrunni
Lýsing
Blóm allt að 7 sm í þvermál, hálfofkrýnd, djúp skærbleik, stjörnulaga, bikarblöð löng og ydd.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
1,7
Fjölgun
Sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Á veggi, girðingar eða grindur í góðu skjóli og sól.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2002 og gróðursett í beð 2006.