Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Síberíubergsóley
Clematis macropetala
Ættkvísl
Clematis
Nafn
macropetala
Yrki form
'Maidwell Hall'
Höf.
Jackman 1956.
Íslenskt nafn
Síberíubergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Lífsform
Klifurplanta (vafplanta)
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Ljósgráfjólublár
Blómgunartími
Júlí-ágúst
Vaxtarlag
Klifurplanta
Lýsing
Blómin drúpandi, hálffyllt, hrein ljósgráfjólublá. 4-5 sm breið.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1,7
Fjölgun
Sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Á veggi eða grindur eða yfir aðra runna í góðu skjóli og sól.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta frá 1994, sem gróðursett var í beð 2001, þrífst vel.