Clematis macropetala

Ættkvísl
Clematis
Nafn
macropetala
Yrki form
'Maidwell Hall'
Höf.
Jackman 1956.
Íslenskt nafn
Síberíubergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Lífsform
Klifurplanta (vafplanta)
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Ljósgráfjólublár
Blómgunartími
Júlí-ágúst
Vaxtarlag
Klifurplanta
Lýsing
Blómin drúpandi, hálffyllt, hrein ljósgráfjólublá. 4-5 sm breið.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1,7
Fjölgun
Sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Á veggi eða grindur eða yfir aðra runna í góðu skjóli og sól.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta frá 1994, sem gróðursett var í beð 2001, þrífst vel.