Atragene alpina var. ochotensis; Atragene ochotensis; Atragene ochotensis subsp. caerulescens; Atragene platysepala; Clematis alpina var. chinensis; Clematis alpina var. hexasepala; Clematis alpina var. ochotensis; Clematis ochotensis; Clematis platysepala; Clematis sibirica var. ochotensis
Lífsform
Vafrunni
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi
Blómalitur
Rauðfjólublár
Blómgunartími
Síðla vors
Hæð
2-4 m
Vaxtarlag
Kröftugur vafrunni.
Lýsing
Laufin lík laufum á C. a. ssp. sibirca, bikarblöð indigóblá eða rauðfjólublá, yddari, gervifræflar mjóir til breiðspaðalaga, dúnhærðir oftast keilulaga.
Uppruni
A Síbería, Sakalín, Kamtsjaka, Kórea, Japan.
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Á veggi, girðingar, grindur.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta sem þrífst vel og blómstrar mikið.