Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Alpabergsóley
Clematis alpina
Ættkvísl
Clematis
Nafn
alpina
Yrki form
'Frances Rivis'
Höf.
(C. Morris 1966)
Íslenskt nafn
Alpabergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Samheiti
C. a. Blue Giant
Lífsform
Klifurrunni (vafrunni)
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Djúpblár
Blómgunartími
Snemmsumars
Hæð
-2,5 m
Vaxtarlag
Klifurrunni.
Lýsing
Klifurrunni um 2,5 m hár. Krónublöð allt að 5×2 sm, breiðegglaga, djúpblá, gervifrævlar allt að 1,5 sm langir og 2-3 mm breiðir.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1, 7
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Á greinur, veggi, girðingar.
Reynsla
Ein planta er til í Lystigarðinum, þrífst vel.