Claytonia megarhiza

Ættkvísl
Claytonia
Nafn
megarhiza
Íslenskt nafn
Snæblaðka
Ætt
Portulacaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rauðbleik eð a nær hvít
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.05-0.15m
Lýsing
stöngul eða rótarhnýði, djúpstæðar rætur, blöðin öfuglensulaga, heil, safamikil, blómin í Þéttum klasa
Uppruni
N Ameríka
Sjúkdómar
engir
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta
Yrki og undirteg.
C. megarhiza var. nivalis (English) C. Hitche. með djúprósrauðum blómum