Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Giljaþistill
Cirsium rivulare
Ættkvísl
Cirsium
Nafn
rivulare
Íslenskt nafn
Giljaþistill
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hárauður
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
1.2-1.5m
Vaxtarlag
blöð mjög löng, flest í hvirfingu eða neðan til á stönglum
Lýsing
blómkörfur meðalstórar, fáar saman á lítið eitt greinóttum stönglum, dökkar körfureifar, pípukrýnd blóm blöðin löng, reglulega og fallega fjaðurskipt
Uppruni
M, A og SA Evrópa
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
Þyrpingar, beð
Reynsla
Harðger, ljómandi falleg tegund, Þarf lítils háttar stuðning, þrífst vel bæði norðan lands og sunnan