Cirsium japonicum

Ættkvísl
Cirsium
Nafn
japonicum
Íslenskt nafn
Purpuraþistill
Ætt
Asteraceae
Lífsform
tvíær-fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rauðfjólublár
Blómgunartími
ágúst-sept.
Hæð
0.5-1m
Lýsing
óvenjulega fallegar rósrauðar eða purpurarauðar blómkörfur, blöðin löng, fjaðurflipótt eða sepótt
Uppruni
Japan
Sjúkdómar
engir
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
beð, Þyrpingar
Reynsla
Meðallagi harðger, verður allt að 2m í heimkynnum sínum.
Yrki og undirteg.
'Pink Beauty' 80cm, 'Rose Beauty' djúp rauður