Cirsium helenioides

Ættkvísl
Cirsium
Nafn
helenioides
Íslenskt nafn
Purpuraþistill
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Cirsium heterophyllum
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rauðfjólublár
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.7-1m
Vaxtarlag
stönglar gildir í Þéttum brúskum, mjög skriðull
Lýsing
blómkörfur stórar oftast einstakar á stöngulendum en stundum tvær eða fáar saman, pípukrýnd blóm blöðin eru löng og lensulaga, Þau neðari fjaðurskipt en hin heil sem eru ofar á stönglinum, öll fíntenn og ullhærð á n/borði
Uppruni
Evrópa, Rússland
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
sumarbústaðaland, blómaengi
Reynsla
Harðger en varasamur í garða nema hann sé girtur vel af eða settur í háa, víða botnlausa plastfötu