körfur eru fáar ein til Þrjár, nánast stilklausar ofan á miðri blaðhvirfingunni, margar raðir af reifablöðum, pípukrýnd blóm, blöðin löng, flipótt og buguð eða fjaðurskipt og jaðrar eru talsvert þyrnóttir
Uppruni
Evrópa - M Asía
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, kanta
Reynsla
Harðger, Þrífst vel í Grasagörðunum, verður fallegastur í þurrum en þó frjóum jarðvegi