Cimicifuga racemosa

Ættkvísl
Cimicifuga
Nafn
racemosa
Íslenskt nafn
Silfurkerti
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
1.5-2m
Vaxtarlag
uppréttir stönglar, fallegir blaðbrúskar
Lýsing
blómin í löngum mjóum klösum (-80cm), eins og perlur f. blómgun Þar sem blómin eru mjög stilkstutt, krónubl. 4-8, fræflar langir blöðin samsett, smáblöðin flipótt, sepótt, gróftennt
Uppruni
N Ameríka
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori, sáning
Notkun/nytjar
skrautblómabeð, stakstæð, undirgróður
Reynsla
Meðalharðger, Þarf ekki mikinn stuðning, best í hálfskugga vafasamt að það nái að blómstra á Norðurlandi (H. Sig.)