Blómstöngull oftast 1 á lauk, allt að 14 sm hár með 1 eða 2 blóm. Blómin upprétt. Blómhlífin ljósgráfjólublá með hvítt band um miðjuna, pípan 2,5-4 mm. Flipar 1,2-2 sm x 3-8 mm. Frjóþræðir 2,5 mm og 3 mm, hvítir.
Uppruni
V Tyrkland.
Heimildir
= 2
Fjölgun
Sáning, hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, sem undirgróður undir tré og runna, í kanta.
Reynsla
Allmargar gamlar plöntur eru til í Lystigarðinum sem og yngri. Allar þrífast mjög vel.
Yrki og undirteg.
'Alba' er með hreinhvít blóm. 'Pink Giant' er blómríkt yrki með bleik blóm.