Chamaecyparis nootkatensis

Ættkvísl
Chamaecyparis
Nafn
nootkatensis
Yrki form
Pendula
Höf.
(A. van Leeuwen 1884)
Íslenskt nafn
Alaskasýprus
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænn runni - lítið tré.
Kjörlendi
Hálfskuggi (sól).
Blómalitur
KK blóm gul.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
2-5 m (-15 m erl.)
Vaxtarlag
Hengiform, upprétt, toppurinn slútandi.
Lýsing
Gamlar greinar gisstæðar, vita á ská niður á við. Ungar greinar hanga slakar, lóðrétt niður og smágreinarnar líka. Nálar grænar.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
7, Roloff/Bärtels 1996: Gehölze.
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð til 1989, gróðursett í beð 2001, vetrarskýli 2001-2007, þrífst vel, kelur ekkert.