Chamaecyparis lawsoniana

Ættkvísl
Chamaecyparis
Nafn
lawsoniana
Yrki form
Columnaris
Höf.
(J. Spek) 1940
Íslenskt nafn
Fagursýprus
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænn runni - lítið tré.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
KK blóm fagurrauð.
Blómgunartími
Snemma vors.
Hæð
2-5 m (-10 m)
Vaxtarlag
Mjó-súlulaga runni eða lítið tré. Getur orðið allt að 10 m á hæð erlendis en mun minna hér, þéttgreint, greinarnar stíf-uppréttar, fremur grannar.
Lýsing
Nálar dökkgrænar ofan, greinilega blágrænar neðan. Ungar greinar eru uppréttir, reglulegir, ársprotarnir eru flatir, dökkgrænir ofan og bláleitir við endann, að neðan eru ársprotarnir greinilega blágrænir.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
7, Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð beð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem keypt var 2007. Kól dálítið fyrsta árið.