Hliðargreinar og ungar greinar eins og hjá aðaltegundinni, smágreinar flatar. Nálar mjög smáar. Ársprotar grængulir við laufgun, seinna gullgulir en verða að lokum grænir.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
7
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1989 og önnur sem sáð var til 1991, ekkert kal, fallegar plöntur.