Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Fagursýprus
Chamaecyparis lawsoniana
Ættkvísl
Chamaecyparis
Nafn
lawsoniana
Yrki form
Tharandtensis Caesia
Íslenskt nafn
Fagursýprus
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae)
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
KK blóm fagurrauð.
Blómgunartími
Snemma vors.
Hæð
0,5-1 m (-2 m)
Vaxtarlag
Dvergrunni sem getur orðið 2 m hár og 3 m breiður erlendis en væntanlega mun lægri hér, kúlulaga til breiðkúlulaga vaxtarlag.
Lýsing
Dvergform sem er líkt C. lawsoniana 'Tharandtensis', en nálar eru með daufbláa slikju.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
7, Roloff/Bärtels 1996: Gehölze.
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í framkant á beði, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 2001, vetrarskýling 2001-2007. Kal lítið stöku ár eða ekkert.