Cephalaria gigantea

Ættkvísl
Cephalaria
Nafn
gigantea
Íslenskt nafn
Gýgjarkollur
Ætt
Dipsacaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
ljósgulur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
1.5-2m
Vaxtarlag
blómstönglar sterkir, greinóttir, hver grein með eina blómkörfu
Lýsing
blómin yst í körfunni stærst en fara minnkandi inn að miðju, löng krónupípa, útbreiddir krónuflipar, flöt karfa blöðin óvenju stór, fjaðurskipt og með egglaga og tennt smáblöð
Uppruni
A Rússland, Síbería, Kákasus
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
stakstæð, Þyrpingar, beð
Reynsla
Harðger, dugleg en Þarf uppbindingu, hentar síður í mjög litla garða, þarf mikið vatn allan vaxtartímann