myndar Þétta brúska af blöðóttum stönglum, pípukrýnd blóm
Lýsing
körfur eru stakar á stöngulendum, körfureifar eru ljósbrúnar með langan fjaðurskiptan og aftursveigðan enda, mjög sérkennileg blöðin mjó, heilrennd, gráloðin
Uppruni
fjöll M & SA Evrópu
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, sumarbústaðaland, blómaengi
Reynsla
Harðger en ekki víða í ræktun hérlendis
Yrki og undirteg.
ssp. nervosa ekki eins fallegt með fjólublá blóm og grblöðóftennt blöð.