blómin stór pípukrýnd, knúppar kúlulaga með breið og sköruð reifablöð blöðin löng, heil og heilrennd, talsvert gráloðin, fremur slappir blöðóttir stönglar
Uppruni
Fjöll M og S Evrópu, Kákasus
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, blómaengi, sumarbústaðaland
Reynsla
Harðger og auðræktuð
Yrki og undirteg.
var. rosea er afb. sem er mest ræktað hérlendis með rósrauð stærri blóm og hvítloðnari blöð en sjálf aðaltegundin.