Centaurea macrocephala

Ættkvísl
Centaurea
Nafn
macrocephala
Íslenskt nafn
Gullkornblóm
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fagurgulur
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
1-1.2m
Vaxtarlag
margir stinnir stönglar sem standa Þétt og eru þéttblöðóttir
Lýsing
körfureifar eru brúnar með trosnaða jaðra og mynda sérkennilega kúlu á stöngulendum áður en pípukrýnd blómin springa út blöðin heilrennd, stilklaus og liggja fast að stönglinum
Uppruni
Kákasus
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
beð, Þyrpingar, sumarbústaðaland
Reynsla
Harðger, Þarf helst einhvern stuðning