Centaurea dealbata

Ættkvísl
Centaurea
Nafn
dealbata
Íslenskt nafn
Silfurkornblóm
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.8-1m
Vaxtarlag
breiðir brúskar af stórum laufblöðum, Þarf uppbindingu
Lýsing
blómstönglar bera eina eða fleiri blómkörfur, knúppar eru kúlulaga með breið og sköruð reifablöð, blómin öll pípukrýnd blöð stór, fallega fjaðurskipt, grágræn, silfurhvít á neðra borði
Uppruni
Kákasus
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
beð, Þyrpingar
Reynsla
Harðger, lítið eitt skriðul, fallegust ef henni er skipt á nokkurra ára fresti (4-5 hvert ár)
Yrki og undirteg.
Steenberg' sagt lægra með sterkari blómlit og meira skriðult.