Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Mosalyng
Cassiope hypnoides
Ættkvísl
Cassiope
Nafn
hypnoides
Íslenskt nafn
Mosalyng
Ætt
Lyngætt (Ericaceae)
Lífsform
Sígrænn dvergrunni
Kjörlendi
Sól, snjóskýli
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Júníbyrjun
Hæð
5-15 sm
Vaxtarhraði
Hægvaxta
Vaxtarlag
Jarðlægur dvergrunni, líkist mosa við fyrstu sýn, myndar breiður.
Lýsing
Lauf smá, þétt, mjög stutt, ljósgræn. Blómleggir langir fínhærðir dumbrauðir. Blómin drúpandi, klukkulaga, hvít.
Uppruni
Norðurhvel (Arktísk)
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning, rótarskot.
Notkun/nytjar
Steinhæðir, náttúrulegir garðar.
Reynsla
Er af og til í Lystigarðinum, þ. e. íslenskar plöntur sem safnað er úti í náttúrunni, en lifir skamman tíma. Þarf vetrarskýli. Harðgerður dvergrunni, algengur á norður og austurlandi.