Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Fjólutannrót
Cardamine pentaphyllos
Ættkvísl
Cardamine
Nafn
pentaphyllos
Íslenskt nafn
Fjólutannrót
Ætt
Brassicaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
hálfskuggi
Blómalitur
rauður-rauðfjólublár
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.4-0.5m
Vaxtarlag
myndar breiða og blaðmikla brúska, fáblöðóttir stönglar
Lýsing
blóm í stuttum klösum nokkuð lútandi blöðin stór, Þunn, handskipt í fimm fínt. lensulaga oddmjó sm.b. (jarðstöngull með kjötk. lágblöð sem minna á tennur, sbr. nafn)
Uppruni
Pyreneafjöll, Alpafjöll
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
skógarplanta, undirgróður, botngróður
Reynsla
Harðger, hefur dafnað vel í LA. í nokkur ár.