Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Hrafnaklukka
Cardamine nymanii
Ættkvísl
Cardamine
Nafn
nymanii
Íslenskt nafn
Hrafnaklukka
Ætt
Brassicaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur, bleikur, rósrauð
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.15-0.2m
Vaxtarlag
blómstönglar blöðóttir, blómin efst á blómstögli
Lýsing
blómin fremur stór í ýmsum litbrigðum í stuttum þéttum klasa blöðin fjaðurskipt, smáblöðin kringluleit, stöngulbl. lensulaga
Uppruni
Íslensk, Norðurhvel
Heimildir
HK
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
villiengi, sumarbústaði við tjarnir og læki
Reynsla
Harðger, alg. um allt Ísland, ljómandi falleg og ætti að sjást víðar í görðum, sáir sér þó allnokkuð og stundum óhóflega