Campanula carpatica

Ættkvísl
Campanula
Nafn
carpatica
Ssp./var
v. turbinata
Yrki form
'Isabel'
Íslenskt nafn
Hjartaklukka
Ætt
Campanulaceae (Bláklukkuætt)
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi
Blómalitur
Dökkblár
Blómgunartími
Ágúst-sept.
Hæð
0.2 m
Vaxtarlag
Dökkblá, skállaga blóm.
Uppruni
Yrki
Harka
3
Heimildir
= 1
Reynsla
Flott, hefur reynst vel í garðinum og lifað Þar í fjölmörg ár - var lengi undir nafninu Campanula carpatica v. complanata 'Isabella'