Campanula autraniana

Ættkvísl
Campanula
Nafn
autraniana
Íslenskt nafn
Kákasusklukka
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Blár m. purpuraslikju
Blómgunartími
Síðsumars
Hæð
0.2-0.25m
Vaxtarlag
Lágvaxinn þýfður fjölæringur. Útafliggjandi-uppsveigðir stöglar.
Lýsing
Lauf dálítið gljáandi. Grunnlauf stilkuð, allt að 8 sm, oddbaugótt-hjartalaga, með strjálar, reglulegar bogtennur. Stöngullauf eru bandlensulaga, stilklaus. Blómstönglar mynda blómleggi, venjulega með eitt blóm. Bikar með örsmáan utanbikar, flipar tígullaga. Krónan er bjöllulaga, allt að 2,5 sm löng, blá með purpura slikju.
Uppruni
V Kákasus
Harka
z5
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, skipting, græðlingar
Notkun/nytjar
Steinhæðir, kanta, ker
Reynsla
Hefur reynst vel í garðinum.