Caltha palustris

Ættkvísl
Caltha
Nafn
palustris
Íslenskt nafn
Hófsóley, lækjasóley
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
fagurgulur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.3-0.5m
Vaxtarlag
myndarlegir blaðbrúskar, blómin Þar upp úr á kvíslgr. stönglum
Lýsing
blómin 3-4 cm í Þm. aldin 7-8mm belghýði m. ofurlítilli trjónu blöðin slétt, dökkgræn, hóflaga, bogtennt, hárlaus
Uppruni
Ísland, Evrópa, N Ameríka
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning, ýmis ræktunarafbrigði
Notkun/nytjar
beð, blómaengi, undirgróður, v. tjarnir og læki
Reynsla
Harðger, alg. um allt land
Yrki og undirteg.
'Flore Pleno' ('Multiplex') með fyllt blóm og 'Alba' með hvít blóm sem er smærri og ekki eins harðger og kraftmikil og fleiri eru í ræktun.