Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Fjallahófsóley
Caltha leptocepala
Ættkvísl
Caltha
Nafn
leptocepala
Íslenskt nafn
Fjallahófsóley
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.3m
Vaxtarlag
myndarlegir blaðbrúskar
Lýsing
blómin með 7-12 bikarblöð, yl. eitt eða tvö á hverjum stöngli blöðin nokkuð aflöng með hjartalaga grunni, tennt
Uppruni
N Ameríka, Kanada
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, við tjarnir og læki
Reynsla
Harðger, hefur reynst vel á Akureyri.