greinóttir rauðleitir, blöðóttir, uppréttir eða uppsveigðir stönglar
Lýsing
blómskipun er greinótt og fínleg með litlum og ljósgullum nær kringlóttum pokablómum, lauf stakfjöðruð með egglaga mjótenntum eða sepóttum smáblöðum
Uppruni
Mexíkó - Perú
Harka
9
Heimildir
= 1
Reynsla
Gengur e.t.v. á allra bestu og hlýustu stöðum t.d. sunnan undir húsvegg. Hefur annars verið ræktuð sem einær hérlendis Þ.e. sáð í byrjun febrúar og síðan dreifsett í potta eða bakka.