Calceolaria polyrrhiza

Ættkvísl
Calceolaria
Nafn
polyrrhiza
Íslenskt nafn
Hulduskór
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gulur/rauðar dröfnur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
með talsvert skriðula jarðstöngla, breiðumyndandi
Lýsing
blómin heldur minni en á dvergaskó, gul með rauðar dröfnur en neðri vörin er með gúlp efst sem lokar fyrir blómginið blöðin fá saman í hvirfingum, lensulaga og oft ógreinilega tennt
Uppruni
Patagónia í Argentínu, Chile
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti
Notkun/nytjar
breiður, beð, kanta, undirgróður
Reynsla
Harðger en Þarf aðgæslu, einkum ef hann er gróðursettur í steinhæð (H. Sig.)