stórvaxin, geysistór stilkuð blöð mynda mikinn blaðbrúsk
Lýsing
blóm lítil, öll pípukrýnd 3-6 saman í mjórri sívalri körfu, blómstönglar greinast eftst og körfur mynda sveiplaga breiða sk. blöðin allt að 50cm í Þm, langstilkuð, þríhyrnd-hjartalaga til nýrlaga, óreglulega gróftennt og gishærð á neðra borði
Uppruni
Fjöll M Evrópu (1000-2700m)
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning (ætti að skipta sjaldan, nokkur ár að ná sér í fulla stærð eftir skiptingu sem og af fræi)
Notkun/nytjar
stakstæð, Þyrpingar baka til í beðum
Reynsla
Harðger, stórfalleg og geysisterk tegund, uppbinding óÞörf þar sem blómst. eru sterkir og sveigjanlegir