blómstöngull er með fáar greinar ofan til og klasa af litlum lútandi körfum með aðeins 3-5 pípukrýnd blóm blöð stór, nýrlaga með óreglulega oddmjóa sepa og tennur
Uppruni
Japan
Heimildir
= HS
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Reynsla
Harðger að Því að virðist hérlendis, í ræktun nokkuð víða hjá plöntusöfnurum og dafnar vel (H. Sig.)