Briza media

Ættkvísl
Briza
Nafn
media
Íslenskt nafn
Vetrarax
Ætt
Poaceae
Lífsform
fjölært gras
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fjólubláleitur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.4-0.7m
Vaxtarlag
út og upprétt
Lýsing
hjartalaga smáöx ca. 0.5cm á breidd hangandi á löngum puntgrein.
Uppruni
Evrópa, Litla Asía, Kákasus, Asía
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, Þyrpingar
Reynsla
Allharðger, víða í görðum, ág. til afskurðar og Þurrkunar.