Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Hlíðaálfur
Boykinia major
Ættkvísl
Boykinia
Nafn
major
Íslenskt nafn
Hlíðaálfur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
130 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur, allt að 130 sm hár. Grunnlauf dúnhærð á neðra borði, hárlaus ofan, 5-22 x 7-26 sm, axlablöð laufkennd, 6-20 mm eða minni, brúnkögruð.
Lýsing
Bikar skiptur niður til hálfs í lensulaga, í lítið eitt kirtilhærða, útstæða flipa, 2-4 mm. Krónublöð hvít, kringlótt, eggleg undirsætin.
Uppruni
N & V Bandaríkin.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður. Stór og kröftug tegund.
Reynsla
Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.