Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Vörtubjörk
Betula pendula
Ættkvísl
Betula
Nafn
pendula
Ssp./var
v. lapponica
Höfundur undirteg.
(Lindquist) Clarke.
Íslenskt nafn
Vörtubjörk
Ætt
Bjarkarætt (Betulaceae)
Samheiti
Betula pendula Roth. er rétta nafnið samkvæmt The Plant List hjá RHS 2014.
Lífsform
Tré
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Grænleitur
Blómgunartími
Vor
Hæð
6-8 m
Vaxtarlag
Tré, allt að 15 m hátt í sínum náttúrulegu heimkynnum, en mun lægra hérlendis. Börkur hvítur, ekki með sprungur neðst.
Lýsing
Lauf leðurkennd, ögn þykkari en á aðaltegundinni, gróftennt og með sljóyddar tennur.
Uppruni
N Skandinavía til Úralfjalla.
Harka
1
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Sem stakstæð tré, í þyrpingar.
Reynsla
Er ekki í Lystigarðinum 2013. Lítt eða ekkert reynd hérlendis en ætti að vera harðgerð, þar sem tréð er upprunnið frá N Svíþjóð og N Finnlandi.