Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Runnabjörk/buskabjörk
Betula divaricata
Ættkvísl
Betula
Nafn
divaricata
Íslenskt nafn
Runnabjörk/buskabjörk
Ætt
Bjarkarætt (Betulaceae)
Samheiti
Betula middendorffii Trautv. & Mey.
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Grænleitur til kakóbrúnn
Blómgunartími
Vor
Hæð
1-3 m
Vaxtarlag
Lágvaxinn runni, lítið greindur. Ársprotar með kvoðu og fín-dúnhærðir eða alveg hárlausir.
Lýsing
Lauf 2-4 sm, egglaga, grófsagtennt, grunnur oftast bogformaður, gulgræn neðan. Kvenreklar 1,5-2 sm, rekilhreistur upprétt.
Uppruni
A Síbería.
Harka
Z3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, blönduð beð.
Reynsla
Lítt reynd. Tvö númer frá Vladivostok í uppeldi.