Betula × aurata

Ættkvísl
Betula
Nafn
× aurata
Íslenskt nafn
Sifjabjörk
Ætt
Bjarkarætt (Betulaceae)
Samheiti
B. pendula × B. pubescens
Lífsform
Runni eða lítið tré
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Gulgrænn til kakóbrúnn
Blómgunartími
Vor
Vaxtarlag
Runni eða lítið tré, millistig milli foreldranna, vaxtarlagið minnir á B. pubescens, en ársprotarnir eru grennri en hjá ilmbjörkinni og ungir eru þeir dúnhærðir til kirtilhærðir.
Lýsing
Lauf 4-5 sm, oftast tígullaga, fíntennt.
Uppruni
Blendingur.
Harka
Z2
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar