Berberis vulgaris

Ættkvísl
Berberis
Nafn
vulgaris
Yrki form
'Atropurpurea
Íslenskt nafn
Rauðblaðabroddur
Ætt
Mítursætt (Berberidaceae)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Gulur
Blómgunartími
Júní
Hæð
- 2 m
Vaxtarlag
Uppréttur, þyrnóttur runni með purpuralit lauf.
Lýsing
Laufin purpuralit og skera sig mjög greinilega frá gulum blómunum. Blómin í drúpandi hálfsveipum.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z3
Heimildir
1, http://hortuscamden.com
Fjölgun
Sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Stakstæðir, í blönduð beð, í raðir
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta, sem sáð var til 1982 og gróðursett í beð 1988. Kelur talsvert, blómstrar lítið. Fjórar plöntur sem sáð var til 1988 og gróðursettar í beð 1993, (2 stk.) 1994 og 1996. Nokkuð kal gegnum árin, lítið um blóm.