Berberis thunbergii

Ættkvísl
Berberis
Nafn
thunbergii
Yrki form
Atropurpurea
Höf.
(Léon Benault 1913)
Íslenskt nafn
Rauðblaðabroddur
Ætt
Mítursætt (Berberidaceae)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Gulur með rauða slikju
Blómgunartími
Júní
Hæð
- 1 m
Lýsing
Eins og aðaltegundin í vextinum. Greinar rauð-purpura.Lauf purpurarauð til rauðbrún, skærrauð á haustin. Aldin eins og hjá aðaltegundinni. Fræin þroskast snemma.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1,7
Fjölgun
Haustsáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Stakstæðir, í raðir, í blönduð beð og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1998 og gróðursettar í beð 2000 og 2001. Dálítið kal flest ár.