Bellis rotundifolia

Ættkvísl
Bellis
Nafn
rotundifolia
Íslenskt nafn
Brúðufífill
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
hvítur, gul hvirfilblóm
Hæð
0.1-0.15m
Lýsing
Líkist smágerðum fagurfífli en laufblöð eru breiðegglaga eða kringluleit á grönnum stilk
Uppruni
SV Spánn, NV Afríka
Harka
9
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir
Reynsla
Viðkvæm en heldur sér við með sjálfsáningu. Má rækta sem sumarblóm.