Bellis perennis

Ættkvísl
Bellis
Nafn
perennis
Yrki form
'Brilliant'
Íslenskt nafn
Fagurfífill
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Blómalitur
dökkrauður
Hæð
0.1-0.15m
Uppruni
Yrki
Harka
4
Heimildir
LA
Reynsla
Afar fallegt og harðgert yrki sem hefur lifað fjölmörg ár í Lystigarðinum (Þess er ekki getið í RHS)