Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Garðableikja
Barbarea vulgaris
Ættkvísl
Barbarea
Nafn
vulgaris
Íslenskt nafn
Garðableikja
Ætt
Krossblómaættt (Brassicaceae)
Lífsform
Fjölær eða tvíær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
50-80 sm
Vaxtarlag
blöð í Þéttri hvirfingu, blöðóttir beinvaxnir sterkir stönglar
Lýsing
blómin lítil í stórum klösum blöðin gljáandi fjaðurskipt með stór nær kringlótt endablað og 2-4 pör af litlum hliðarblöðum
Uppruni
Evrópa, Asía.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, sem undirgróður.
Reynsla
Mjög harðgerð, sáir sér.
Yrki og undirteg.
'Plena' er með ljósgul, ofkrýnd blóm og 'Variegata' með falleg dökkgræn og gulhvítflekkótt blöð.