Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Bergnál
Aurinia saxatilis
Ættkvísl
Aurinia
Nafn
saxatilis
Íslenskt nafn
Bergnál
Ætt
Brassicaceae
Samheiti
Alyssum saxatile
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.3m
Vaxtarlag
langir mikið greinóttir sveigðir stönglar, Þolir illa umhleyp.
Lýsing
blómin í Þéttum klösum blöðin löng, grágræn
Uppruni
Fjöll M & SA Evrópu
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipting, sumargræðlingar
Notkun/nytjar
Þekju, steinhæðir, kanta, hleðlsur, beð
Reynsla
Harðger, fallegust er hún flæðir niður yfir steina og hleðslur.(undir Alyssum saxatile í bók H. Sig.)
Yrki og undirteg.
f. flore pleno með ofkrýnd blóm, 'Compactum' Þéttara og 'Citrinum' með ljósgul blóm, 'Silver Queen' með dökkgul blóm og gráleit blöð