Skipting. Sáning í febrúar til apríl. Þekjið fræin aðeins lítið, þar sem þau þurfa birtu til að spíra. Tímabil með hita og kulda geta auðveldað fræjunum að spíra. Þau geta spírað hægt, það getur teki allt að 80 daga. Gróðursetjið þegar rætur plöntunnar í pottinum hafa fyllt pottinn.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.