Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Alpasveipstjarna
Astrantia carniolica
Ættkvísl
Astrantia
Nafn
carniolica
Íslenskt nafn
Alpasveipstjarna
Ætt
Sveipjurtaætt (Apiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
60 sm
Vaxtarlag
Er lík bæjarasveipstjörnu (A. bavarica) en lægri, allt að 30 sm há. Flipar laufa egglaga, miðflipinn samvaxinn hliðarflipunum neðst.
Lýsing
Stiðblöð himnukennd, oftast styttri/lægri en sveipurinn.
Uppruni
SA Alpafjöll.
Harka
6
Heimildir
= 1, 2
Fjölgun
Skipting að hausti eða vori, sáning að hausti.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður, í blómaengi, í skrautblómabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1994 og gróðursett í beð 1996, þrífst vel.
Yrki og undirteg.
'Rubra' er falleg sort, silfruð reifablöð með bleika slikju er í ræktun hérlendis.