Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1986 og gróðursett í beð 1989, þrífst vel.
Yrki og undirteg.
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Skriðuhnúta (Astragalus roemeri) er tegund í útrýmingarhætti á heimsskala, mjög viðkvæm, endemísk tegund í Rúmeníu, sem vex á mjög litlu svæði og stofninn er mjög takmarkaður í Apuseni-fjöllum og í A Karpatafjöllum.