Astilbe thunbergii

Ættkvísl
Astilbe
Nafn
thunbergii
Íslenskt nafn
Hofablóm
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
hvít en verða bleik með aldrinum
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.5-0.6m
Uppruni
Japan
Harka
7
Heimildir
= 1
Reynsla
Var stundum nefnt musterisblóm í eldri heimildum.
Yrki og undirteg.
Allnokkur yrki í ræktun.