Astilbe koreana

Ættkvísl
Astilbe
Nafn
koreana
Íslenskt nafn
Kóreublóm
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
gulhvítur
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.4-0.6m
Lýsing
blóm í Þéttum bogsveigðurm (niðursveigðurm) toppi, knúbbar rósbleikir en fölhvít þegar knúbbar opnast
Uppruni
Kórea, N Kína
Harka
7
Heimildir
= 1
Notkun/nytjar
beð