Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Japansblóm
Astilbe japonica
Ættkvísl
Astilbe
Nafn
japonica
Íslenskt nafn
Japansblóm
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.5-1m
Lýsing
blendingar af Þessari tegund eiga að blómstra snemma, blöð dökkgræn, gljáandi
Uppruni
Japan (blendingar!)
Harka
5
Heimildir
= 1
Notkun/nytjar
beð
Reynsla
Lítt reynd hérlendis (Skv. HS á Þessi tegund að blómgast í maí - júní en það er talin vafasöm staðhæfing.)
Yrki og undirteg.
Red Sentinel' hárauð blóm, 'Bremen' dökkrósr., 'Europa' ljósrr. Deutschland' hvít ofl. ofl. (Yrki nokkuð mishá)