Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Kínablóm
Astilbe chinensis
Ættkvísl
Astilbe
Nafn
chinensis
Íslenskt nafn
Kínablóm
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól,(hálfskuggi)
Blómalitur
ljósbleikur-fjólurauður
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.3-0.4m
Vaxtarlag
Þétt, mætti jafnvel nota í breiður á vel skýldum stöðum.
Lýsing
falleg mikið skipt blöð
Uppruni
Kína, Japan
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting vor/haust, rótarhnýði að vori (forr. inni í pottum)
Notkun/nytjar
skrautblómabeð
Reynsla
Meðalharðger-harðger, lítt ræktuð hérlendis.
Yrki og undirteg.
'Pumila', 'Spatsommer' ofl.